Gullkastið – Jól og alvöru fótbolti

Messi og félagar kláruðu Heimsmeistaramótið og óhjákvæmilegt að gera það upp lítillega. Liverpool fékk nokkuð kærkomna hvíld á meðan en ljóst að hópurinn þarf enn jafn mikið nýtt blóð strax í janúar. Deildarbikarinn hefst strax á fimmtudaginn og það gegn Man City og strax eftir jól fer Liverpool á Villa park.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Hallgrímur Indriða

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf

MP3: Þáttur 408

Ein athugasemd

  1. Sælir félagar

    Takk fyrir góðan þátt i mjög góðum hljómgæðum og Hallgrímur kom sterkur inn 🙂

    Það er nú þannig

    YNWA

    4

HM búið

Upphitun : Man City – Liverpool