Flokkaskipt greinasafn: Podcast

Podcast – Afsökunarbeiðnir og slúður

Í þessum þætti fóru strákarnir yfir það sem hefur gerst það sem af er sumri, þá sérstaklega Van Dijk-klúðrið mikla, eltingarleikinn við Mohamed Salah og aðra sem hafa verið lauslega orðaðir við Liverpool. Það er silly season og hér var blaðrað án nokkurra heimilda.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Kristján Atli, Maggi og Óli Haukur.

MP3: Þáttur 155

Podcast: Meistaradeild

Fjórða sæti varð niðurstaðan eftir langan og oft á tíðum erfðan vetur og við stuðningsmenn Liverpool erum í fullum rétti að fagna Meistaradeildarsæti vel eftir allt of langa bið. Þetta breytir öllu fyrir sumarið og næsta tímabil og ljóst að við horfum bjartsýnir til framtíðar í þætti kvöldins og fórum um nokkuð víðan völl.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi.

MP3: Þáttur 153