Cisse á leið til Tottenham?

Skv. umboðsmanni Cisse er næsta víst [að hann fari í sumar](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=373057&CPID=8&clid=&lid=2&title=Tottenham+tracking+Cisse) og er Tottenham m.a. líklegur endastaður hjá franska undrabarninu. Ég myndi helst vilja selja hann út fyrir England (sagði það einnig varðandi Baros, í dag gæti mér ekki verið meira sama) og að við fáum nóg af peningum fyrir hann. Ég hafði mikla trú á þessum leikmanni en meiðsli, vont uppeldi og fleira hafa gert það að verkum að hans verður ekki minnst sem eins af stóru leikmönnum LFC.

“A departure is much likely. But Djibril has a very good relationship with the fans, and everyone at the club, so he doesn’t want to question all that by asking to leave now. I don’t believe the club will be against his departure if they can get ?10 (£6.9 million) or ?14 million. (£9.7 million). Next summer, Liverpool will need to sell to be able to buy. We know Tottenham is attracted. Last winter, they already tried to settle the transfer. On January 31 at 3 pm they contacted us. We didn’t want it, a few hours before the end of the winter transfer window…”

9 Comments

  1. Það er synd og skömm að maðurinn skuli ekki fá þau tækifæri (í réttri stöðu !) sem hann þyrfti til að sýna sitt gamla form og andlit…..

  2. Því Defoe er enskur, þarf ekkert að aðlagast enska boltanum og hann hefur sýnt það að hann er topp sóknarmaður, sem Cisse hefur hinsvegar sýnt líka en mér finnst Defoe betri klárari en Cisse

  3. Defoe kemst ekki í lið Tottenham vegna þess að þar fyrir eru Mido og *Robbie Keane*. Varla merki um klassa leikmann.

  4. Hann er þá á bekknum útaf alvöru framherjum það er ekki cisse ekki þar sem Morientes og Crouch eru í Liverpool liðinu

  5. Hann er þó á bekknum þar sem það eru 2 alvöru framherjar i Tottenham liðinu, Cisse er á bekknum hjá liverpool þar sem Morientes og Crouch er í liðinu og vegna þess að Cisse og Benites hafa klárlega eitthvað rifist

  6. ég er nú hrifinn af robbie keane, þar sem hann er einn af þessum framherjum sem eru alltaf líklegir til að skora mörk…

  7. Defoe er svoleiðis miklu miklu betri og hættulegri en Cisse. Defoe getur sólað heilt lið og skorað síðan en það getur Cisse als ekki. Svo eru skot Defoe mikið markvissari en hjá Cisse.

    Eiginlega allt sem er betra við Defoe heldur en Cisse.
    Mitt mat…

Birmingham á morgun í bikarnum

Guess who’s back!