Carlos Alberto

Jæja, þá er [aprílgabbið](http://www.kop.is/gamalt/2005/04/01/08.52.55/) búið og við höldum áfram eðlilegri starfsemi 🙂


Carlos Alberto, þjálfari Azerbasjan er vitleysingur, sem lifir á fornri frægð. Eftir tapleikinn réðst hann á [hreint ótrúlega grófan hátt á Michael Owen](http://sport.scotsman.com/football.cfm?id=340502005). Ég átti varla til orð þegar ég las þetta og ætlaði að skrifa um það, en ég sá að þeir á Kopblog höfðu skrifað [góðan pistil](http://www.thisisanfield.com/kopblog.php#208) um þetta, sem segir flest, sem segja þarf.

Ein athugasemd

Tilkynning

Fernando!