Fernando!

Jæja, veðrið gott. Kominn föstudagur og Liverpool leikur á morgun.

Hvað getum við beðið um meira? Jú, [Fernando er heill og mun spila gegn Bolton](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N148332050401-1400.htm).

Sökum þess hversu yndislegar fréttir þetta eru og hversu góðu skapi ég er í þá ætla ég að deila þessu yndislega lagi með ykkur. Þið getið svo hlustað á þetta í dag og í kvöld.

[Fernando!](http://www.kop.is/fernando.mp3) – MP3 innlent niðurhal.

Koma svo, allir syngja með!!! 🙂

Ein athugasemd

Carlos Alberto

Bolton á morgun!