Baros fyrir Andrade

jæja, Milan Baros sirkusinn heldur áfram. Núna telja Echo menn að það sé möguleiki á því að Liverpool vilji [skipta við Deportivo La Coruna á Baros og portúgalska miðverðinum Jorge Andrade](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=15767168%26method=full%26siteid=50061%26headline=spaniards%2dmay%2dswap%2dandrade%2dfor%2dbaros-name_page.html).

Andrade er 27 ára gamall og spilar vanalega með Ricardo Carvalho í hjarta portúgölsku varnarinnar.

5 Comments

  1. Ég væri alveg til í að fá að vita hvað Rafa vil fá í viðbót áður en kaupunum líkur. Ok, lítum á málið eins og það stendur í dag. Okkur vantar 1 TIL 2 miðherja og svo er hann að velta fyrir sér hægri kantinum en svo tel ég að hann sé hættur. (Allavega skilst manni það á viðtölunum við hann). Hefur hann boðið Chelsea 6-8 milljonir fyrir Gallas? Ég væri til í að sjá það gerast áður en hann fer að ná sér í Andrade eða einhverja svoleiðis kalla. Við þurfum fleiri menn með reynslu á premiership-pinu og Gallas hefur hana og vel það. Figo er að svíkja okkur þar sem tjéllingin er með ófrið og vil til Ítalíu. Ég hef aldrei skilið kvenfólk og mun gera það seint 😯

  2. Vill figo ekki fara til liverpool því að konan vill ekki fara??? 😯 😯 😯 :shock:.. Halló!!, er ekki lagi með hann??????

Liðsmynd 2005-2006

Nýr Penni Óskast!