Hópferðir 2017/18

Kop.is mun í samstarfi við Úrval Útsýn standa fyrir hópferðum á nokkra leiki Liverpool tímabilið 2017/18.

Um verður að ræða frábærar lúxus-helgarferðir til Liverpool-borgar í fararstjórn ritstjórnar Kop.is. Það verður enginn svikin/n af slíkri ferð!

Staðfestar hópferðir:

Upplýsingar um fleiri ferðir verða birtar hér um leið og þær liggja fyrir. Fylgist með!

Ferðasögur úr fyrri ferðum:
Everton í maí 2013
Crystal Palace í október 2013
Swansea í febrúar 2014
West Brom í október 2014
QPR í maí 2015
Man Utd í janúar 2016
Sunderland í nóvember 2016
Swansea í janúar 2017