Draumaliðsleikur – kop.is

Í fyrra vorum við með sér deild í hinum asnalega fantasy premier league leik

Ótrúlegt en satt þá virðast einhverjir hafa áhuga á að fá slíka deild upp aftur og því hef ég riggað upp sér deild sem heitir kop.is og til að skrá sig til leiks í hana þarftu að setja inn kóða sem er:  986260-240591

Hér má svo sjá afhverju þetta er asnalegur leikur

ATH: ef þið kunnið ekki á þetta en viljið engu að síður vera með þá er bara um að gera að spyrja í commentum. Nördar eins og SSteinn koma til með að svara ykkur um hæl 🙂

Það er ekkert sem boðar komu enska boltans meira en einmitt þessi leikur

21 Comments

  1. verð samt að segja að ég var orðinn dáldið þreyttur á að reyna að púsla saman liði en ná ði því þó í endann 🙂

  2. Er enginn svona leikur inná einhverjum íslenskum vef? Maður kann ekkert á þetta enda aldrei tekið þátt í neinu svona síðan maður fór að fylgjast með þessu. Væri gaman að prófa fyrst maður getur verið með frá upphafi

  3. Ekki hissa að sumum finnst þetta asnalegur leikur 🙂

    En það er leikur inn á síðunni sem heitir Know The Score, það er bara tippleikur þar sem maður reinir að tippa á rétt úrslit í leikjunum, fínt að kasta uppi deild í því líka 🙂

    Spá i því samt að ég verði sigurvegari í Kop.is í ár.

  4. Eftir fyrstu umferðina Árni, annars myndu allir bara skoða mitt lið strax eins og SSteinn gerði í fyrra.

  5. Passar Babu, skoðaði þitt lið í fyrra eftir fyrstu umferðina og setti niður á blað þá 15 menn sem yrði útilokað að ég veldi í liðið, því jú þetta snýst nú um að safna stigum 🙂

  6. Ég er búin að skrá mig inná kop.is á síðunni leikurinn.is en hvernig giska ég á úrslitin? er ítrekað búin að ýta á giska efst á síðunni en það opnast ekkert. Getur einhver frætt mig frekar hvað er í gangi???

  7. Viðar, það eru einhverjir byrjunar örðuleikar í gangi varðandi Chrome vafrann, gisk’ið ekki alveg að virka. En það er verið að vinna í því veit ég.

  8. Haha, eflaust verða þeir það já Stefán, nema Dirk Kuyt.

    En það hefur alls engin áhrif á þennan draumaliðsleik 😉

Æðislegt alveg hreint

Spámennska – síðasta tímabil.