Viðtal við Eduardo Macia.

Fyrir þá sem eru að láta sér leiðast í sumarfríinu þá er þetta bráðskemmtileg lesning:
RAFA’S BOOTROOM: EDUARDO MACIA

3 Comments

  1. greinilega snillingur þarna á ferð og það var einmitt aðal Scout Liverpool í Frakklandi Laurent Viaud sem að mælti með Ngog

  2. gott dæmi einnig um öfluga Scout sveit eru kaupin á Martin Skrtel leikmður sem að Liverpool var búið að fylgjast með lengi og eins og Rafa sagði fóru þeir ekki einu sinni að skoðan hann þegar hann spilaði með Zenit á móti Eve í evrópukeppninni á Shittison Park þar sem var fullt af mönnum frá öðrum liðum að skoða kauða

  3. “and then finalising the move with Rick Parry is a very long process.”

    Soldið slitið úr samhengi, ég veit, en maður hefur fengið á tilfinninguna í gegnum árin að maðurinn sé fullkomlega vonlaus.

    En á þessu viðtali gera menn sér vonandi grein fyrir því hvursu gott starf Benitez er að vinna fyrir klúbbinn á öllum vígstöðvum og gera hann ekki bara samkeppnishæfan á næsta tímabili (með því að kaupa eitthvað 20m wildcard eins og Quaresma) heldur að byggja upp klúbb sem verður samkeppnishæfur næstu 10 árin með núverandi mannskap.

Að vera eða vera ekki?

Pennant á leið til Blackburn?