Gullkastið – Ekkert viðbragð

Tímabil frá helvíti heldur áfram og nú tókst ekki að granda Crystal Palace, aftur á þessu tímabili. Veltum fyrir okkur var líklegustu breytingarnar eru a leikmannahópnum í sumar og möguleg leikmannakaup í staðin. Næst á dagskrá er svo Wolves í fjórða skiptið og svo Man Utd um helgina!

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


 Egils GullHúsasmiðjanMiðbarJói ÚtherjiÖgurverk ehf

MP3: Þáttur 418

3 Comments

  1. Takk fyrir þetta. Nákvæmlega ekkert að þessum hlaðvarpsþætti.

    Og að enginn skyldi hafa séð á mónitorum hvað var framundan hjá þessum leikmönnum … voru engin merki þess að liðinu væri að fatast flugið? Mjólkursýrur, blóðþrýstingur, púls…? Engin vísbending? Kom þetta Klopp og co. jafn mikið í opna skjöldu og okkur sem horfum á úr fjarlægð?

    1
  2. Ruslpósturinn finnur sér leið framhjá síunni en Lúðvíksrantið fer beina leið í endurvinnsluna.

    Er augljóslega of neikvæður. Það þarf ekki frekari vitnanna við.

    LS

Leikur gegn Úlfunum (aftur) – Upphitun

Liverpool – Wolves Liðið er komið