Liverpool – Wolves Liðið er komið

Það er verið að hræra aðeins í þessu. Nunes og Konate byrja. Miðjan okkar er með tveimur kjúklingum og Andy fá smá pásu.

3 Comments

 1. Ég skil ekkki þessa róteringu á liðinu. Frekar lítið leikjaálag og nánast enginn leikmaður fyrir utan kannski Bajcetic í sínu besta formi.

  Gott að fá Konate inn enn Elliot hefur ekki unnið sér inn byrjunarliðssæti að mínu mati.

  Samt bjartsýnn á sigur.

  Áfram Liverpool!

  3
 2. ætla rétt að vona að Elliott sé að spila fyrir framan hina miðjumennina.

  Hitt er fullreynt

  3

Gullkastið – Ekkert viðbragð

Liverpool – Wolves 2-0