Hverjir verða þá fjórða besta liðið í borginni?

Þetta er pínu fyndið:

[Everton set to leave Liverpool](http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/merseyside/6170725.stm).

4 Comments

  1. Þetta lyktar allt af fjárkúgun. Svona gera menn í Bandaríkjunum og á Ítalíu. Svo strax á morgun verður borgarstjórnin í Liverpool á fullu að finna nýtt landsvæði fyrir þá plús styrkir ef þeir lofa að vera áfram. Juventus eru alltaf að hóta þessu og annað hvert lið í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hefur gert þetta. Látið 2 svæði berjast um sig.

  2. Æ, þessi barnahúmor er orðinn þreyttur. Everton er næst sterkasta liðið í Liverpool,,, mun sterkara en varalið Liverpool.

  3. Þetta verður aldrei þreytt, ekki frekar en menn á miðjum aldri að sitja spenntir yfir fótboltaleik!!

Velgengni það mikilvægasta!

Hvar er hann?