Momo vinnur sér inn virðingu og fyrir Crouch er LFC númer eitt.

Jamie Carragher [segir að Momo hafi spilað það vel](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149981050915-0852.htm) undanfarið að hann geri Rafa það ómögulegt að hafa hann EKKI í byrjnarliðinu, sammála því. Ennfremur þegar ítrekað sé verið að líkja Momo við Viera þá segir Carra að það sé ekki hægt að horfa framhjá því að þeir séu líkir leikmenn, sammála því.

Peter Crouch [segir að hans stærsta verkefni](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149985050915-0929.htm) sé að spila vel með Liverpool þótt vitanlega hann líti hýru auga til landsliðsins og að framundan sé HM næsta sumar. Keep up the good work son.

United í vondum málum…

John Terry byrjaður að kynda upp fyrir leikinn í CL.