Byrjunarliðið gegn City

Jæja, byrjunarliðið gegn Manchester City er komið Það er eftirfarandi:

Reina

Finnan – Agger – Carragher – Arbeloa

Pennant – Alonso – Mascherano – Riise
Gerrard
Kuyt

Bekkurinn: Dudek, Hyypia, Gonzalez, Crouch, Zenden.

Semsagt, eins og margir höfðu spáð, Gerrard rétt fyrir aftan Kuyt. Svo er Riise á kantinum og Arbeola í bakverðinum sem er varnarsinnaðra en að hafa Gonzalez á kantinum. Engar áhættur á útivelli hjá Rafa, lýst ágætlega á þetta lið.

Mikilvægt að landa þessum þremur stigum í dag!

2 Comments

  1. Er það bara ég eða er Rafa með einn framherja gegn Man City? Hvaða hræðsla er í fólki. Man City eru með einhverja lélegustu sóknina á Englandi og 3 varnarsinnaðir leikmenn á miðjunno.

    Ég hefði haft þetta svona: Reina Finnan Carra Agger Riise Pennant Gerrard Mascherano Speedy Kuyt Crouch.

    En ég er ekki Rafa…

    Spái leiknum 0-0

Man City á morgun.

Man City 0-0 Liverpool