Kewell og Josemi með varaliðinu

Bæði Harry Kewell og Josemi spiluðu með [varaliðinu í gær](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=256105&cpid=8&CLID=14&lid=&title=Kewell+makes+successful+return&channel=Premiership) og er vonast til að báðir geti verið með í hópnum gegn Leverkusen.

Það er alveg ljóst að við munum þurfa á Kewell að halda, þar sem að Gerrard verður í banni og Milan Baros verður eini framherjinn.

Meira um Gerrard og Patrick Ewing kenningin

Song?