Boss Night á Íslandi – Jamie Webster

Boss Night er að koma til Íslands með Jamie Webster, Liverpool trúbadorinn, fremstan í fararbroddi.
Viðburðurinn verður í Gamla Bíó 19. maí, mitt á milli úrslitaleiks FA bikarsins og lokaleiksins í deildinni.

Miðar eru seldir á tix.is og hér má sjá nánar um viðburðinn á Facebook.

Boss Night fékk heimsathygli með tónleikum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid 2019 þegar yfir 50 Þúsund Liverpool aðdáendur komu saman.

Hægt er að sjá flott Youtube myndband hérna.

Við hverjum alla Poolara sem hafa gaman af því að skemmta sér og syngja með alvöru Liverpool lögum, að skella sér á þennan frábæra viðburð.

2 Comments

  1. Búinn að næla mér í miða. Vonandi verður fjölmenni og góð stemming!

One Ping

  1. Pingback:

Aston Villa 1 – 2 Liverpool

Bikarúrslit á morgun!