Gullkastið – Þrumustuð í Brighton

Flott ferð til Brighton, tapsigur gegn Inter, Sportwashing í enska boltanum, áhugaverð umferð á toppi og botni og Steini fimmtugur í fyrsta skipti! Viðburðarík vika að baki.
Salah og barnið sem fer með hans mál fékk sinn tíma og eins það sem er framundan í næstu viku, fyrst er það risaleikur á Emirates í miðri viku og um helgina er það fyrsti bikarleikurinn gegn Nottingham Forest síðan 1989!
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Sveinn Waage

MP3: Þáttur 372

5 Comments

  1. Takk fyrir hlaðvarpið, alltaf gaman að hlusta á heilsubótargöngu minni. Það var verið að telja upp leikmenn sem Liverpool gæti hugsanlega keypt og er ég sammála hlaðvarpsmönnum. Það vantaði reyndar einn leikmann sem mig þykir vera besti ungi enski miðjumaðurinn og það er Callager sem er lánsmaður hjá Cristal Palace en í eigu Chelsea. Þessi drengur getur hlaupið endalaust og væri að mínu mati fullkominn í Liverpool.

    4

One Ping

  1. Pingback:

Kvennaliðið heimsækir Charlton

Upphitun: Liverpool mætir Arsenal á Emirates