Miðar á Anfield

Í dag settum við loksins inn formlegan hlekk sem miðar að því (orðaleikur ætlaður) að benda fólki á aðgengi að miðum á heimaleiki Liverpool FC.

Leiðbeiningar og frekari upplýsingar er að finna í línunni fyrir ofan en einnig er hægt að smella hér á.

Miklar breytingar hafa orðið á miðasölu á Anfield þetta leiktímabil og umrædd síða er með opinbera miða og hótel ef óskað er.

2 Comments

  1. Sælir félagar

    Afsakið þráðránið en Mané er búinn að vera yfirburðamaður á vellinum í leiknum við Burkina Faso. Staðan núna 1 – 2 fyrir Senegal og 6 mín eftir.

    Það er nú þannig

    YNWA

    4

Fimm fræknu

Hvernig koma liðin undan janúarglugganum?