Gullkastið – Vendipunktur?

Þessi vika var mögulega vendipunktur á tímabilinu, Liverpool skipti upp einn gír og náði í sex stig á meðan Man City missteig sig aftur. Nóvemberuppgjör og næsta vika.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 266

Kop.is á Facebook og Twitter – Endilega fylgið okkur þar líka.

3 Comments

  1. Veit ekki hvort maður á endalaust að vera að skjalla ykkur félagar, en hvern fjandann er annað hægt þegar yfir mann hellist fróðleikur og óheflaður áhugi ykkar á liðinu okkar, reyndar á öðrum liðum einnig án þess að verið sé að tala þau niður. Þakka fyrir mig.

    YNWA

    17
  2. Hafðu þökk fyrir hlý orð í okkar garð Jónas, ekki eru þau til þess að letja okkur við þessa iðju sem við elskum.

    9

One Ping

  1. Pingback:

Úrslitaleikur við Red Bull Salzburg

Byrjunarliðið gegn Salzborgurum klárt