Adrian tæpur á morgun

Eftir tveggja fóta tæklingu frá stuðningsmanni!

Klopp kom inn á það á blaðamannafundi að Adrian væri með bólginn ökkla og væri tæpur fyrir leikinn á morgun. Þetta er ástæðan!


Klárlega beint rautt og þriggja leikja bann.

Eins er salan á Lovren off eins og staðan er núna. Sú saga er engu að síður ekki búin fyrr en glugganum lokar um mánaðarmótin.

13 Comments

  1. Það er fáranlegt að stuðningsmaður hvort sem hann er Liverpool eða ekki, geti hlaupið í fagnaðarlæti hjá leikmönnum. Hvað er þetta hefði verið maður veikur á geði með hníf ?
    Vonandi nær Adrian leiknum því það væri skelfilegt að gá inn Lonergan í þennan leik.

    4
  2. Þessi Southampton leikur verður alltaf erfiðari og erfiðari.

    1. Þeir virðast gíra sig extra vel í Liverpool leiki því að við erum með hálft lið af fyrrum Southampton leikmönum á launaskrá. Útileikurinn á síðastatímabili var mjög erfiður sem við réttum náðum að klára í restina með allt undir og alla heila.
    2. 120 mín voru spilaðar í síðasta leik og svo langt flug svo að þreytta er klárlega til staðar.
    3. Markvarðarstaðan er vandamál. Alison er ekki með og Adrian er mjög tæpur og verðum við annað hvort með einn gamlan sem virkaði ekki góður á undirbúningstímabilinu eða kjúkling í markinu.

    Þetta er klárlega leikur sem við gætum tapað stigi eða stigum í.

    1
  3. Ertu ekki að grínast ? það mátti svo sem búast við þessu. Ást á fótboltaliði spyr ekki um greindarvísitölu. Ótrúlega svekkjandi að einhver pappakassi í stúkunni getið valdið meiðsli á markmanni í fullkomnu hugsanaleysi.

    2
  4. Klopp on Adrian’s potential injury.

    “We love our fans, no doubt but if they could stop doing that. We played v City someone ran on the pitch Streaker?
    Norwich, someone as well. It’s not funny.
    Like the girl in the CL final, she made money.
    What can we do?”

    1
  5. Mér finnst mjög ólíklegt að þetta hafi verið stuðningsmaður Liverpool sem tæklaði hann.

  6. Keita er hinn nýi Sturridge… frábær en alltaf meiddur.

    Eins sorglegt og það nú er.

    1
  7. Keita er með eymsli í vöðvum og það er ekki vitað hve lengi hann er frá. Slíkt gerist öðru hvoru í fótbolta en það er enginn óþarfi að örvænta. Við erum með sex miðjumenn til taks í næsta leik. Fabinho, Wijnaldum,Milner, Henderson, Chamberlain. Lallana.

    Einn segir hér að ofan ?
    “Kanski er Keita bara ekki maður í þessa baráttu.”
    Getulega er hann leikmaður í þessa baráttu. Hann gæti verið besti miðjumaður liðsins ef hann kemst á skrið og ég veit ekki betur en hann hafi ekki mikið verið að meiðast áður en hann fór yfir til Liverpool. Það er mjög algengt að fara strax aftur í meiðsli ef menn eru nýkomnir úr erfiðum meiðslum.

    Eitt er ljóst að meiðslin sem hann fékk í lok tímabilsins voru meiðsli sem gætu gerst fyrir hvern sem er og í raun bara óheppni að hann lenti í þeim og höfðu ekkert með að skrokkurinn á honum væri viðkvæmur.

    4
  8. Samkvæmt þessu: https://football-observatory.com/IMG/sites/b5wp/2018/265/en/ þá eru 11 leikmenn LFC í topp 100 af dýrustu leikmönnum heims (mið við “transfer value”). Samanlegt verð ef þyrfti að kaupa þá inn væri yfir 1.25 miljarðar evra… Veit ekki hvað nettó innkaupsverð þessara 11 leikmanna var — væntanlega innan við fjórðungur af þessari upphæð.

    Ég spái því að LFC muni kaupa 1-2 áhugaverða langtíma leikmenn í janúar glugganum (hugsanlega með komu til LFC næsta sumar)– eða ef vel gengur í vetur að við munum sjá stórt nafn keypt. Það er ekkert fáránlegt að tala um Mbappe til Liverpool.

    Og það er líka alveg ljóst að í næstu 2-3 gluggum verður liðið að kaupa eða framleiða leikmann sem er á topp 20 á svona lista. Skytturnar þrjár eru allar á sama aldri og samningstíma og það er ljóst að einhver þeirra mun eldast/meiðast hraðar en hinir og liðstaktíkin byggist á því að hafa svona þríeyki — án þess fellur Liverpool niður um styrkleikastig (ekki í einhvern Manu flokk, en þið skiljið).

    3

One Ping

  1. Pingback:

Liverpool 2-2 Chelsea

Southampton – Liverpool (upphitun)