Fleiri sæti í Evertonferð -!

Eftir rétt rúman mánuð fer kop.is-ferð til borgarinnar guðdómlegu til að verða vitni að borgarslagnum milli Liverpool og Everton.

Í vikunni duttu í hús örfáir miðar í ferðina sem möguleiki er á að grípa nú fram að helgi.

Hér er að finna upprunalegu auglýsinguna sem inniheldur allar upplýsingar um ferðina sem við hlökkum gríðarlega til að fara, enda jólamánuðurinn einstaklega ljúfur í borginni og margt skemmtilegt að gerast ofan á frábæran fótboltaleik.

Endilega að grípa tækifærið og stækka enn þann góða hóp sem mun eiga margar góðar stundir við Mersey-ána helgina 7. – 10.desember!

Liverpool 3 – 0 Maribor

Upphitun: West Ham á London Stadium