Gullkastið – Síðasta vika Klopp

Síðasta vika Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Tókum saman uppáhalds momentin í tíð Klopp sem stjóri Liverpool. Gerðum upp leikinn á móti Aston Villa og tímabilið í heild. Spáðum svo í spilin fyrir í lokaumferðina.
Aly Chissoko er svo að sjálfstöðu kominn í Ögurverk lið aldarinnar.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


Egils GullHúsasmiðjan / Verdi Travel Jói ÚtherjiÖgurverk ehf / Done

MP3: Þáttur 474

3 Comments

 1. Sælir félagar

  Takk fyrir þáttinn. Ég hlakka til að fá dýpri pælingar á leikmannamarkaðnum og svo kveðjuþátt fyrir meistara Jurgen Norbert Klopp. Það verður eitthvað.

  Það er nú þannig

  YNWA

  8
 2. Uppáhalds Klopp móment er klárlega Origi gegn Everton. Svo rosalega stórt mark og liðið hafið verið mjög lelegt i leiknumz
  Momentið gegn Norwich er líka æðislegt að sjá fögnuðinn hjá honum.
  Oft það besta við Klopp þessi einlægi fögnuður

  4
 3. Sammála Einari.
  Shitty gerir jafntefli og lucky Ars vinnur deildina á markatölu.

Villa – Liverpool 3-3 Loka útileikur Klopp

Stuðningsmenn tjá sig um Jurgen Klopp