Sparta Prag í Evrópudeildinni

Þá er ljóst hverjir verða andstæðingar Liverpool í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni.

Sparta Prag sem sló Galatasaray úr leik í gærkvöldi og liðið sem líklega er með minnsta heimavöllinn sem eftir er í keppninni.

Fyrri leikurinn í Prag 7.mars.

Gullkastið – Wembley um helgina

Bikarúrslit á Anfield South