Liðið er komið

 

Quansah fær að byrja fyrir Konate og Jota á bekknum. Annars er flest annað eftir bókinni.
Virkilega gaman að sjá Andy á bekknum.

YNWA – Klárum þetta verkefni strákar

21 Comments

 1. Hvers vegna er Alisson ekki í markinu. Er ekki úrslitaleikur í húfi. Þá stillir maður upp sterkasta liði en hvað veit meira en herra Kloop.

  2
 2. Sammála þérJol. Það veldur mér alltaf smá óöryggi að sjá Kelleher í marki, en treystum vörninni.

  3
 3. Var búinn að sakna gamla góða Diaz sem hefur verið að stíga upp undanfarið eftir hryllilega erfiða tíma.
  Setur okkur í góða stöðu

  5
 4. Taka Gakpo, Van Dijk og Elliot út fyrir Robbo, Jota og Jones.
  Færa Gomez í miðvörðinn og hvíla Van Dijk

  3
 5. Voðalega er Gravenberch alltaf týndur á vellinum. Virðist aldrei vita hvað hann á að gera næst. Vantar líkamsstyrk, snerpu og sjálfstraust.

  4
 6. Komin á Wembley í enn eitt skiptið! Vel gert herr Klopp og félagar <3

  4

Einum leik frá Wembley – Upphitun fyrir Fulham

Fulham – Liverpool 1-1 (2-3)