Gullkastið – Barátta við Chelsea innan sem utan vallar

Nýtt tímabil hefst á sunnudaginn og það er erfitt að fylgja eftir fréttum af leikmannamarkaðnum í þessari viku svo margar og misvísandi eru þær. Leikurinn við Chelsea virðist a.m.k. löngu byrjaður þar stríðið á leikmannamarkaðnum virðist hvað helst vera gegn þeim.

Ekkert annað í stöðunni en að hjóla í Hellinn og hita upp fyrir nýju tímabili og fara yfir helstu fréttir.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Kop.is Hópferð með Verdi Travel á Anfield


Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.



Verdi Travel  Egils GullHúsasmiðjanMiðbarJói ÚtherjiÖgurverk ehf

MP3: Þáttur 434

5 Comments

  1. Takk fyrir podcastið drengir. Ég vona svo innilega að við náum í Caceido, en mig langar svo roooossssaaaaallleeeeggggaaa í varnarmann líka, því við erum svo brothættir varnarlega.
    Pavard væri frábær, fyrir ekki mikinn pening, getur spilað bæði hafsent og bakvörð, í 3 manna eða 4 manna vörn. Við þurfum að fara að halda HREINU í leikjum.

    1
  2. Sagt að LFC hafi lagt inn 115 millj evru tilboð í Caceido ! og að Brighton muni taka hæsta tilboði í leikmanninn !

    1
  3. Spái því að LFC sé að keyra upp verðið á Caceido svo Chelsea hafi ekki lengur pening fyrir Lavia líka.
    Heyrðuð það fyrst hér.

    4
  4. Alisson
    Trent Konate VVD Robertson

    Gary
    Dominiq Jones
    Salah Gakpo Jota

    1

Spá Kopverja – efri hluti

Uppfært: Tilboð samþykkt í Caicedo!