Gullkastið – Kop.is hópferðir 2023/24

Leikjalisti fyrir nýtt tímabil er komin út og af því tilefni er ekki úr vegi að tilkynna nýtt samstarf Kop.is og Verdi Travel um hópferðir á næsta tímabili.

Tókum púlsinn á leikmannaslúðri tengdu okkar liði og fréttum af fáránlega miklum auknum umsvifum Saudi Araba í enska boltanum og bara heimsfótboltanum almennt. Spáðum í framtíð Trent og hver sé líklegasti arftaki Salah í markaskorun af hinum framherjum Liverpool liðsins.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.



 Egils GullHúsasmiðjanMiðbarJói ÚtherjiÖgurverk ehf

MP3: Þáttur 430

16 Comments

  1. Á eftir að hlusta, það verður Gullstund hjá mér í kvöld! ?

    En hvað er að frétta af okkar mönnum?? NÚLL!

    Á meðan les maður um allskyns snúninga hjá mótherjum, City að ná í Kovacic frá Chelsea, Fabrizio Romano segir City vera að ná í “Púllarann” Gvardiol frá Leipzig, Arsenal væntnanlega að ná í Havertz og Declan Rice o.s.frv o.s.frv………..

    ……… á meðan eru fréttir frá okkar mönnum engar, eins og úr dauðsmanns gröf – vona að það verði ekki raunin þegar efstu hillurnar eru að tæmast!

    4
    • þú vísar einungis í blaðaslúður… en þeir miðlar sem ég er að lesa eru að orða amk 6 leikmenn við LFC.

      City, United, Arsenal, Tottenham og Newcastle hafa engan keypt. Chelsea einn leikmann.

      Flestir leikmenn eru í landsliðsverkefnum í augnablikinu og þess vegna hefur lítið verið um félagsskipti síðustu daga.

      8
      • Reyndar verð ég ansi svekktur ef Liverpool reynir ekki að ná Í Gvardiol.

        7
      • Að sjálfsögðu er þetta allt slúður sem við erum að lesa þangað til það koma staðfestar fréttir. En komið nokkuð langt síðan síðast og ekkert að frétta frá LFC en talað um það á vormánuðum að Liverpool myndi ganga frá sínum málum sem fyrst svo allir klárir fyrir undirbúningstímabilið – en hvað er að frétta? Ekkert korteri fyrir undirbúning á meðan t.d. Sky Sports er með allskyns fréttir af andstæðingunum og núna síðast að City sé að fara blanda sér í baráttuna um Declan Rice þar sem Gundagon virðist á leiðinni til Barcelona. Og að sjálfsögðu höfum við ekki efni á svoleiðis leikmanni frekar en öðrum úr efstu hillunum – sjálfsagt verið að gramsa í neðstu hillunum.

        Sammála þér indriði með Gvardiol en að sama og hér að ofan, City líklegir þar eins og með fleiri á meðan við virðumst getulausir peningalega séð eins og fyrri daginn.

        3
    • Eins og við komum inná í þættinum er þetta líklega alltaf mesti gúrkutíminn enda ALLIR í fríi eða með landsliðum sínum. Þetta er ekki fyrsta árið þar sem lítið er að frétta um miðjan júní eftir smá fjör strax eftir tímabil.

      Liverpool er nú þegar búið að kaupa einn leikmann sem er meira en flest hinna liðanna eða á pari við hin liðin.

      En það er hinsvegar rétt að slúðrið er meira spennandi hjá hinum liðunum eins og staðan er núna en hjá okkar mönnum. Virðumst endalaust ætla að vera í 1-2 verðflokkum fyrir neðan. Bíðum samt aðeins með að fella stóra dóma um það enda ekki alveg tímabært ennþá.

      8
  2. Sælir félagar

    Takk fyrir þáttinn góðir að venju. Eitt er þó það sem undrar mig og það er að þið skiptið aldrei við Premier ferðir. Siggi Sverris sem rekur Premier er gegnheill Púllari rekur frábæra þjónustu á alla lund. Ég hefi farið þrisvar til Liverpool á leiki á hans vegum og það hefur verið frábært. Nei ég bara spyr og þið hafið sjálfsagt ykkar ástæður fyrir þessu. Annars bara góður og bíð eins og aðrir að eitthvað marktækt gerist í efstu hillu heimslistans.

    Það er nú þannig

    YNWA

    2
    • Sammála með Sigga Sverri hef farið i ferðir hjá honum allt uppá 10……átti nokkra miða á lokaleikinn gegn Chelsea þegar við urðum meistarar sem svo var ekki hægt að fara á vegna covid allt greitt að fullu tilbaka hjá Sigga Sverri…..

      3
  3. Gullkast og ljúf Gullstund hjá mér í gærkvöldi – fagmenn vikunnar eru ritstjórar kop.is og fá í verðlaun mikið hrós fyrir dugnað og elju að halda þessari síðu úti ásamt vikulegum Gullstundum – alveg eðal.

    Vona samt að þeir fái engin tilboð um gull og græna skóga frá Arabískum olíufurstum í suðri eins og nokkrir Chelsea leikmenn eru að fá þessa dagana ásamt fleirum.

    Til gamans hér grein úr Liverpool Echo 10 ágúst 1977 sem sýnir munin þá og nú og hvað þetta er að verða galin fótboltaheimur sem við lifum í.

    Kenny Dalglish travelled to Liverpool this afternoon ready to become Scotland’s latest football export – and the costliest player in British football history. Celtic and Liverpool agreed a fee of £440,000 after secret talks late last night and the signing was being completed late this afternoon after Dalglish has had a medical check – and agreed his personal terms.

    Liverpool manager Bob Paisley brought Dalglish to Anfield by car and before he left Glasgow this morning, the 26-year-old Scottish international said: “This really was the offer I could not refuse.” Dalglish added: “There was no way I could turn down such a fabulous offer although I am very sad to be leaving Celtic. But I am happy to be going to such a great club as Liverpool.” And Celtic manager, Jock Stein, said: “If Kenny had wanted to stay at Celtic Park I would have turned down any amount of money offered for him. Now where do I find another player like Dalglish?”

  4. Gullkast og ljúf Gullstund hjá mér í gærkvöldi – fagmenn vikunnar eru ritstjórar kop.is og fá í verðlaun mikið hrós fyrir dugnað og elju að halda þessari síðu úti ásamt vikulegum Gullstundum – alveg eðal.

    Vona samt að þeir fái engin tilboð um gull og græna skóga frá Arabískum olíufurstum í suðri eins og nokkrir Chelsea leikmenn eru að fá þessa dagana ásamt fleirum.

    Til gamans hér grein úr Liverpool Echo 10 ágúst 1977 sem sýnir munin þá og nú og hvað þetta er að verða galin fótboltaheimur sem við lifum í.

    “Kenny Dalglish travelled to Liverpool this afternoon ready to become Scotland´s latest fooball export – and the costliest player in British football history. Celtic and Liverpool agreed a fee of 440,000 pounds after secret talks late last night and the signing was being completed late this afternoon after Dalgish has had a medical check – and agreed his personal terms.

    Liverpool manager Bob Paisley brought Dalglish to Anfield by car and before he left Glasgow this morning, the 26-year-old Scottish international said: “This really was the offer I could not refuse.” Dalgish added: There was no way I could turn down such a fabulous offer although I am very sad to be leaving Celtic. But I am happy to be going to such a great club as Liverpool.” And Celtic manager, Jock Stein, said: “If Kenny had wanted to stay at Celtic Park I would have turned down any amount of money offererd for him. Now where do I find another player like Dalglish?”

  5. Nú þegar skíturinn vellur upp í kringm Chelsea, ofaná alla þá drullu sem hefur verið umlykis Shitty undanfarnin misseri, Newcastle skandalinn og Arsenal menn að reyna að hvítþvo sig af þessu, ManU hugsanlega að falla undir þetta einnig, þá held ég bara svei mér þá að ég sé kominn á þá skoðun að það sé nú bara betra að vera titlalausir en að taka þá í þessu helv… bulli. Samviskan er þó alla vega hrein.
    Svona vitleysa er algerlega á skjön við gildi klúbbsins og borgarinnar og ég held svei mér þá að ef hann verður seldur einhverju olíu ríki þá hætti ég að fylgjast með.

    5
  6. Gullkast og ljúf Gullstund hjá mér í gærkvöldi – fagmenn vikunnar eru ritstjórar kop.is og fá í verðlaun mikið hrós fyrir dugnað og elju að halda þessari síðu úti ásamt vikulegum Gullstundum – alveg eðal.

    Vona samt að þeir fái engin tilboð um gull og græna skóga frá Arabískum olíufurstum í suðri eins og nokkrir Chelsea leikmenn eru að fá þessa dagana ásamt fleirum. Þetta er að verða galinn fótboltaheimur sem við lifum í.

    10
  7. Og til gamans munurinn “þá og nú” – grein úr Liverpool Echo 10 ágúst 1977……..

    “Kenny Dalglish travelled to Liverpool this afternoon ready to become Scotland´s latest fooball export – and the costliest player in British football history. Celtic and Liverpool agreed a fee of 440,000 pounds after secret talks late last night and the signing was being completed late this afternoon after Dalgish has had a medical check – and agreed his personal terms.

    Liverpool manager Bob Paisley brought Dalglish to Anfield by car and before he left Glasgow this morning, the 26-year-old Scottish international said: “This really was the offer I could not refuse.” Dalgish added: There was no way I could turn down such a fabulous offer although I am very sad to be leaving Celtic. But I am happy to be going to such a great club as Liverpool.” And Celtic manager, Jock Stein, said: “If Kenny had wanted to stay at Celtic Park I would have turned down any amount of money offererd for him. Now where do I find another player like Dalglish?”

  8. Og til gamans hvernig þetta var hér í den – grein úr Liverpool Echo 10 ágúst 1977…….

    Kenny Dalglish travelled to Liverpool this afternoon ready to become Scotland´s latest fooball export – and the costliest player in British football history. Celtic and Liverpool agreed a fee of 440,000 pounds after secret talks late last night and the signing was being completed late this afternoon after Dalgish has had a medical check – and agreed his personal terms.

    Liverpool manager Bob Paisley brought Dalglish to Anfield by car and before he left Glasgow this morning, the 26-year-old Scottish international said: “This really was the offer I could not refuse.” Dalgish added: There was no way I could turn down such a fabulous offer although I am very sad to be leaving Celtic. But I am happy to be going to such a great club as Liverpool.” And Celtic manager, Jock Stein, said: “If Kenny had wanted to stay at Celtic Park I would have turned down any amount of money offererd for him. Now where do I find another player like Dalglish?

  9. Til gamans hér grein úr Liverpool Echo 10 ágúst 1977 sem sýnir munin þá og nú og hvað þetta er að verða galinn fótboltaheimur sem við lifum í.

    Kenny Dalglish travelled to Liverpool this afternoon ready to become Scotland´s latest fooball export – and the costliest player in British football history. Celtic and Liverpool agreed a fee of 440,000 pounds after secret talks late last night and the signing was being completed late this afternoon after Dalgish has had a medical check – and agreed his personal terms.

    Liverpool manager Bob Paisley brought Dalglish to Anfield by car and before he left Glasgow this morning, the 26-year-old Scottish international said: “This really was the offer I could not refuse.” Dalgish added: There was no way I could turn down such a fabulous offer although I am very sad to be leaving Celtic. But I am happy to be going to such a great club as Liverpool.” And Celtic manager, Jock Stein, said: “If Kenny had wanted to stay at Celtic Park I would have turned down any amount of money offererd for him. Now where do I find another player like Dalglish?

    1

Leikjaplanið klárt – Chelsea úti í fyrsta leik

Steven Gerrard og Mo Salah