Liverpool FC á afmæli í dag

Liverpool er afmælisbarn dagsins.

Það eru margir í kringum mann sem skilja ekki alltaf af hverju maður hefur svona tilfinningar til fótboltaliðs á Englandi.

Ég vorkenni því fólki.

YNWA

Ein athugasemd

  1. Talandi um að vorkenna fólki. Á afmælisdegi Liverpool. Degi þar sem bæði Manchester liðin voru að spila úrslitaleik í FA bikarnum nægir stuðningsmönnum þessara liða ekki að styðja sín lið til sigurs. Þeir mæta á Wembley í svona bolum.
    https://liverpooloffside.sbnation.com/2023/6/3/23748003/man-united-fan-arrested-for-mocking-hillsborough-victims-fa-cup-final-2023

    Maður er minntur á það enn og aftur í dag hversu ótrúlegar smásálir og aumingjar stuðningsmenn Man Utd eru. Bara rotinn fótboltaklúbbur til grunna. Þegar Klopp og Ten Hag báðu aðdáendur liðanna á innbyrðis leiknum í mars að sleppa öllum níðsöngvum um Hillsborough og München þá þögðu aðdáendur Liverpool á meðan aðdáendur Man Utd sungu glottandi um Hillsborough.

    Veit ekki hvað er hægt að gera við svona sorglegt fólk. Vitið er ekki meira en almættið gaf þeim. Mikið rosalega vonar maður að Liverpool þurrki skítaglottið af þessum aumingjum og rottunni Bruno Fernandes á næsta tímabili.

    13

Gullkastið – Loksins búið

Mac Allister vonandi að klárast