Gullkastið – Hvað varð um hugarfars skímslin?

Fullkomlega afleitur seinni hálfleikur gegn Man City og ljóst að Liverpool er komið ó nokkuð slæma krísu innanvallar og hugarfar leikmanna bara hreint ekki gott. Framundan eru stjóralausir Chelseamenn í enn meiri krísu. Slæm vika fyrir breska þjálfara og núna er búið að reka 13 stjóra á tímabilinu, apríl rétt að byrja!

Arsenal bíður svo um helgina, guð blessi okkar menn í þeim leik með álíka spilamennksu og núna um helgina.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


 Egils GullHúsasmiðjanMiðbarJói ÚtherjiÖgurverk ehf

MP3: Þáttur 421

3 Comments

  1. það er nú bara mjög erfitt að átta sig á því hvernig þessi leikur mun fara gegn Chelsea?
    það er bara mjög langt síðan maður hefur verið eins lítið spenntur yfir leikjum Liverpool og núna.

    tap í næstu tveimur leikjum mun þýða að Liverpool er endanlega úr leik hvað varðar top fjóra.

    3
  2. Hipp hipp eins og æfinlega fyrir alla leiki þá er glasið mitt hálf fullt og þannig er það líka fyrir leikinn við Chelsea. Við vinnum þennan leik 1-3 ef ekki þá skal ég éta sokk minn einu sinni en þetta tímabilið en þeir eru að verða býsna mörg sokkarnir sem ég hef orðið að japla á í vetur.

Slagur strögglandi stórliðana á morgun

Byrjunarliðið gegn Chelsea