Gullkastið – Loksins lífsmark á Anfield

Liverpool sýndi ágætis lífsmark á Anfield um helgina sem gefur vonandi góð fyrirheit fyrir risastóra viku sem er framundan. Hörkubarátta á báðum enda töflunnar og Meistaradeildarbarátta Liverpool er kannski ekki alveg steindauð?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


 Egils GullHúsasmiðjanMiðbarJói ÚtherjiÖgurverk ehf

MP3: Þáttur 416

8 Comments

 1. Takk fyrir hlaðvarpið, langt síðan ég hef heyrt í ykkur svona glaða. Frábær úrslit

  2
 2. Sælir félagar

  Takk fyrir þáttinn og ykkar góða spjall. Loksins fenguð þið/við að gleðjast yfir liðinu okkar sem hefur verið í dvala og doða. Vonandi er þetta spyrnan frá botni ársins.

  Það er nú þannig

  YNWA

  FSG out og það STRAX

  6
  • Maður vonar svo innilega að það sé raunin.
   Newcastle eru annað dýr en Neverton um þessar mundir.
   Munu þeir mæta þar eins það mun koma í ljós en já ef þeir endurtaka leikinn eins og gegn þeim bláklæddu þá mun ég trúa því virkilega að þarna séu kaflaskilin sem við þurfum til að halda áfram !

   4
  • Það er eitthvað við Sigkarl sem minnir mig á Kató gamla.

   🙂 🙂

   4
   • Góður Hjalti. Kato hinn gamli lauk öllum sínum ræðum með ” . . . að lokum legg ég til að Kartago verði lögð í eyði.” Þetta er til mikillar fyrirmyndar sem ræðulok og ég held að athuguðu máli þá hafi Kato hinn gamli verið Púllari. Það þýðir auðvitað að hann hefur haldið með Liverpool lengur en ég og þá er langt til jafnað.

    Það er nú þannig

    YNWA

    FSG out og það STRAX

    1
 3. Erum eitt af bestu liðum heims eftir rosalegalegan sigur á mögnuðu liði Everton sem hefur gert frábæra hluti allt tímabilið.
  The season’s back on! Get in!

  3
 4. Hvað segja menn
  Hvernig eru menn að leggja upp þetta söluferli?

  Nú eru mikið af fréttum hvernig Manutd eru að gera tilboðum lauk í dag föstudag. 17.feb
  Og allavega staðfest tilboð frá Katar.

  Það heyrist ekkert frá okkar mönnum, hvað segja menn hvernig eru menn að gera hlutina hjá LFC einhver sem þekkir til ?

  4

Liverpool – Everton leikskýrsla beint

Upphitun: Liverpool á Tyneside í Newcastle