Byrjunarliðið gegn Leicester

Byrjunarliðið komið gegn Leicester. Fabinho líklega frá vegna meiðsla þar sem hann er ekki í hóp í dag.

Uppfært: talað um að Fabinho sé ekki með því konan hams er í barneignum.

Bekkur: Adrian, Gomez, Konate, Keita, Tsimikas, Carvalho, Clark, Bajcetic, Doak

 

37 Comments

  1. Sæl öll
    First 11 verða að græja þennan leik, bekkurinn er hræðilegur!

    1
  2. Sæl og blessuð.

    Erum við ekki bara bjartsýn? 4-0. Nunezskrímslið vaknar og skorar tvö.

    1
  3. Er eg virkilega að horfa a Uxann i byrjunarliðinu, er þetta virkilega það slæmt

    2
  4. Shit hvað við þurftum nauðsynlega á sóknarmanni að halda. Allt í toppstandi á öðrum stöðum á vellinum!

  5. Það er ekki vörnin sem er vandamál, það er miðjan sem er skelfileg. Ljóst að kaupa þarf miðjumann.

    3
  6. Thiago er sá eini sem er að reyna að gera eitthvað!
    vantar allann kraft í þetta !

    6
  7. Thiago lang bestur inná vellinum ánægður með hann..vill sjá okkur grimmari í seinni !

    6
  8. Darvin þarf hjálp frá andstæðingi til að koma boltanum í netið – fallega gert.

    4
  9. Alveg er hann Nunez minn magnaður. Fær þetta líka dauðafæri en tekst að skjóta í stöngina. Fas kom svo með hjálp úr óvæntri átt.

    Veit ekki hvernig ég myndi taka á þessu ef (já svolítið stórt ef) ég væri að þjálfa kauða. Hann væri í skotæfingum (og sjónmælingum) heilu dagana.

    4
  10. Sælir félagar

    Frammistaða Liverpool liðsins er búin að vera óboðleg í fyrri hálfleik. Ef ekki væri fyrir Thiago, Nunez og Salah þá væru anstæðingarnir búni að koma sínu liðu í 0 – 2. Það lýsir því bezt að bezti sóknarmaður Liverpool er varnarmaður Leicester. Ef Klopp les mönnum ekki pistilinn þá fer illa. Báðir bakverðirnir afar slakir, Hendo og Elliot báðir úti á túni og einbeiting og spilamennska liðsins skelfileg.

    Það er nú þannig

    YNWA

    4
  11. Ég hef NÚLL áhyggjur af Nuñez! Gæinn er 1,87m, mauriðinn, nautsterkur, alltaf í færum eða einhverjum djöfullgangi og með þvílíkan hraða. Mörkin munu koma

    13
  12. Henderson hefur verið arfaslakur. Markið skrifast á hann og þessar sendingar eru alveg út úr kortinu.

    4
  13. Geggjuð sending hjá nunez. Smitaði hann Salah?

    Hvar var Faes núna þegar við þurftum á honum að halda?

    5
  14. Auðvitað geta öll lið átt slæma daga en þetta er ekki ásættanleg framistaða. Umhugsunar efni fyrir herra Klopp.

    4
  15. Frábær sigur
    Allir gerðu sitt til þess
    Næstir Brentford
    það verður strembið enn hefst ……..

    3

Leicester á föstudagskvöld (upphitun)

Liverpool 2-1 Leicester