Gleðileg Jól

Gleðileg Jól
Kop.is samsteypan óskar lesendum og hlustendum gleðilegra jóla. Við erum auðvitað ekkert að ljúka árinu nærri strax enda nóg að gerast fram að áramótum.

Jólakveðjur

Einar Matthías, Maggi, SSteinn, Daníel, Eyþór Guðjóns, Óli Haukur, Hannes, Maggi Beardsley, Ingimar og Sigurður Einar

3 Comments

  1. Gleðilega jólahátíð til ykkar allra Kop-verjar, og takk fyrir þessa frábæru síðu.
    YNWA

    2
  2. Gleðileg jól og takk fyrir frábæra síðu og hlaðvarp.

    3

Man City 3-2 Liverpool

Jólaleikur í Birmingham, upphitun