FA Cup 3 umferð

Það er búið að draga í elstu og virtustu en við erum FA Cup meistararnir svo að því sé haldið til haga.

Okkar strákar fengu heimaleik gegn Wolves sem er heldur betur krefjandi verkefni.

Litla liðið í Liverpool borg(Tranmere) komst því miður ekki í 3.umferð en þess má þó geta að minnsta liðið Everton fékk útileik gegn Man utd.

Stærsti leikurinn er samt án efa leikur Man City og Chelsea.

Annars fór þetta svona

Preston v Huddersfield

Middlesbrough v Brighton

Chesterfield v West Brom

Manchester City v Chelsea

Charlton or Stockport County v Walsall

Boreham Wood v Accrington

Tottenham v Portsmouth

Derby v Barnsley

Cardiff v Leeds

Brentford v West Ham

Bournemouth v Burnley

Coventry v Wrexham

Norwich v Blackburn

Aston Villa v Stevenage

Luton v Wigan

Oxford v Arsenal

Fleetwood v QPR

Liverpool v Wolves

Grimsby v Burton

Blackpool v Nottingham Forest

Dagenham & Redbridge or Gillingham v Leicester

Forest Green v Birmingham

Bristol City v Swansea

Hartlepool v Stoke

Hull v Fulham

Crystal Palace v Southampton

Millwall v Sheffield United

Shrewsbury v Sunderland

Sheffield Wednesday v Newcastle

Manchester United v Everton

Reading v Watford

Ipswich v Rotherham

Þessir leikir verða spilaðir frá 6.jan til 9.jan.

Stelpurnar fá Blackburn í heimsókn í deildarbikarnum

Gullkastið – Tiltekt utanvallar?