Nýja græna treyjan mætt – á afslætti um helgina

Nýja græna treyjan, þriðji búningur Liverpool FC þetta tímabilið, er loksins mætt í Jóa Útherja.
Allar stærðir, barna og fullorðins. Alveg hreint út sagt tilvalin í jólapakkann hjá öllu alvöru Liverpool fólki.
Jói Útherji er með sérstök Kop.is kjör á henni yfir helgina og út næstkomandi mánudag (28. nóv. 2022).
Það eina sem þarf að gera er að fara í netverslunina hjá Jóa Útherja og setja þar inn kóðann: kop10 og þá fáið þið 10% afslátt og fría heimsendingu hvert á land sem er.
Nú er um að gera að næla sér í þessa hrikalega flottu treyju á góðu verði.

Ein athugasemd

Stelpurnar heimsækja Reading

Nördarnir að fara