Byrjunarliðið klárt: Thiago startar

Klopp er búin að velja liðið sem startar gegn Leeds:

 

Skýrslan verður í minni/seinni kantinum þar sem höfundur á hittingi Kop-penna, en orðið er frjálst

35 Comments

  1. Touch-ið hjá Nunez… Er þetta alveg eðlilegt? Er það svona slæmt eða er hann svona taugaóstyrkur?

    2
  2. Þviliku aumingjarnir. Leeds gæti verið buið að skora 4 mörk. Með fullri virðingu fyrir þeim, þeir ættu ekki að vera farnir yfir miðju á anfield. En svona vill Kllopp spila.

    6
  3. Sælir félagar

    Að þurfa að horfa upp á þennan fótbolta, þessa varnar vinnu og þessar sendingar. Leikur Liverpool tilviljunakenndur, ómarkviss og sendingar sjaldnast á samherja. Enn og aftur gefur vörnin mark í forgjöf. Enn og aftur spilar liðið eins og andstæðingurinn geti ekkert og ekkert þurfi að leggja sig fram. Þetta bara gerist af sjálfu sér. Thiago og Salah einu mennirnir sem spila samkvæmt getu. Ef Klopp rífur ekki nýtt rassgat á leikmenn fyrir frammistöðuna í fyrri hálfleik þá er hann ekki starfi sínu vaxinn. Gera svo vel að mæta til leiks í seinni og Hendo inná fyrir handónýtan Fabino sem er búinn að vera skelfilegur.

    Það er nú þannig

    YNWA

    4
  4. Sammála því út með Gomes hann gefur mark eða vítaspyrnu í hverjum einasta leik sem hann spilar, á hellst ekki að koma nálægt liðinu.

    6
  5. Comes hlytur ad vera buinn med síðasta sjensinn, gaf markið skuldlaust og eins og það væri ekki nóg þá gaf hann glórulaust frí spark við vítateiginn í lokin. Það er alveg skelfilegt að horfa upp á svona hrun á manni sem var einu sinni ágætur í fótbolta .

    2
  6. Vonandi kemur þetta í seinni. Sammála að spilamennska liðsins er ekki góð enn sem komið er og raunar tel ég fá lið á þessari leiktíð vera slakari án bolta en við. Afskaplega auðvelt að fá dauðafæri á móti okkur. Svo er ég undrandi á slöppu stuðningi á anfield á laugardagskvöldi. Tökum þetta samt í seinni, koma svo.

    2
    • Hversu mikið á að styðja menn sem nenna ekki að leggja sig fram fyrir klúbbinn?

      3
  7. Ef maður horfir á holninguna á liðinu að þá er flestum þarna skítsama þó staðan sé 1-1 á móti Leeds. Sömu var reyndar skítsama þó þeir væru undir á móti Nottingham. Held að Anfield megi alveg fara að púa á nokkra þarna!

    3
  8. Tek heilshugar að það er áhyggjuefni hve lítil stemming er á Anfeld og á laugardagskveldi.

    4
    • Veit ekki en það skiptir ekki nokkru máli ef liðið ætlar bara að liggja þar í stað þess að spyrna við.

      1
  9. Það er lýsandi fyrir klúbbinn að það þurfi að setja Milner inná þegar við þurfum sigur.

    3
  10. Djöfull er ég feginn að hafa ekki látið kluppinn plata mig í barnaland til að horfa á þessa skitu á móti næst neðsta liði, töpuðum jú fyrir því neðsta sko.

    Þvílíkur aumingja skapur,,,,,

    4
  11. Ef að FSG kaupa ekki menn í janúar þá verður RIOT simple as that

    4
  12. 2 leikir gegn tveimur neðstu liðunum.
    0 stig….
    Dijk tapaði á Anfield.
    Liðið er alltaf í göngubolta í jafnri stöðu og fær það svo alltaf í smettið…
    Það er eitthvað svakalega mikið að eitthvað miklu meira en eitthver meiðsli….

    3
  13. Gamla Liverpool, vinna efstu liðin og tapa fyrir neðstu. Leiðinlegt að segja þetta að en Klopp er kominn á endastöð.

    5
  14. Maður veltir í alvöru fyrir sér hvort Klopp sé kominn á endastöð. Einu sinni hefði verið hægt að veðja aleigunni á að Mentality Mosters myndu klára svona leik þrátt fyrir laka frammistöðu en nú er eins og Klopp nái ekki að berja einn einasta vott af baráttuanda í þetta lið. En vandinn er, hver ætti að taka við? Kannski þarf bara að skipta öllu liðinu út, sögðu Dortmundarar það ekki eftir að hann hætti?

    2

Leeds á morgun (laugardag)

Liverpool 1 – Leeds 2