Gullkastið – Gummi Ben hitar upp fyrir nýtt tímabil

Enski boltinn fer formlega af stað núna um helgina og byrjar Liverpool á ferð til London í fyrramálið. Gummi Ben tók skemmtilegt spjall við okkur til að spá í spilin fyrir komandi vertíð.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Gummi Ben

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf

MP3: Þáttur 389

 

2 Comments

  1. Auba fer til newca$tle, og bíðiði við, Barca gæti losað við fleiri til Newca$tle. Peningaþvotturinn er rétt að byrja. Cel$ki er líka búið að eyða ca 170 mill punda í kaup, hvar er FFP hjá þeim borgara rössum ?

    Knúsiði Gumma og Magga og treystið á BR. Það fara ekki allir frá þeim ! Hafið þið frekar áhyggjur af Brighton að missa Bissouma og Curcuella.

    2
  2. I would like to thank you for the efforts youve put in writing this blog. Im hoping to view the same high-grade content by you later on as well. In fact, your creative writing abilities has encouraged me to get my own, personal blog now 😉

Spá Kop.is

Liðið gegn Fulham – veislan að byrja!