Diogo Jota framlengir

Diogo Jota var að framlengja með við Liverpool til næstu fimm ára, hans fyrri samningur var ekkert að renna sitt skeið heldur er þetta gott dæmi um Liverpool að verðlauna þá leikmenn sem standa sig vel, ljómandi gott mál. Hann er meiddur eins og er en verður ekki lengi frá skv. nýjustu fréttum af honum.

3 Comments

  1. Frábærar fréttir. Nú þurfum við bara að fá hann í leikstand og inn í öflugustu framlínu sem hefur sést á vellinum síðan Raggi Bjarna, Ómar Ragnarsson og Laddi komu allir fram í sama þættinum hjá Hemma Gunn!

    8

Æfingaleikurinn gegn Strasbourg

Fyrsti leikur í deild.