Gullkastið – Fiðringur fyrir nýju tímabili

Undirbúningstímabilið er tæknilega búið og Liverpool ferðast nú aftur til Englands eftir stífar æfingar undanfarna viku og tvo æfingaleiki gegn Leipzig og Salzburg. Góðgerðarskjöldurinn er klukkan 15:00 á laugardaginn og mótið hefst svo helgina á eftir.

2.mín – Æfingaleikurinn gegn Salzburg og undirbúningstímabilið
22.mín – Helstu fréttir úr knattspyrnuheiminum
61.mín -Upphitun fyrir góðgerðarskjöldinn

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf

MP3: Þáttur 388

 

Æfingaleikur gegn Salzburg

Upphitun: Manchester City í góðgerðarskildinum