Fantasy deild Kop.is

Nú styttist í nýtt tímabil og þá fara fantasy gúrúarnir að vakna og skrá sig inn á fantasy.premierleague.com og nú geta þeir sem vilja skráð sig í fantasy deild kop.is. Kóðinn til að skrá sig í deildina er 95i4dm. Opnunarleikur deildarinnar er föstudaginn 5. ágúst klukkan sjö þannig nú fer hver að verða síðastur að ströggla við valið hvaða þrjá Liverpool menn maður ætti að hafa í sínu liði.

4 Comments

 1. Erik ten Hag er virkilega að taka til hendinni hjà utd, aukinn keyrsla à æfingum of meiri agi. 18 àra gutti var td sektadur fyrir ad mæta 2svar of seint og launahæsti leikmadur deildarinnar,sem að àkvad ad nenna ekki ad mæta til æfinga, var þá bara sendur strax í aðgerð til að laga boltana sína og halda þeim betur á lofti. Þetta er alvöru agi og fagmennska, flott skilaboð inn í leikmannahópinn finnst mér.

  2
  • Ég tek þessu þá þannig að þú ætlir að vera með í fantasy! Davíð

   1
 2. Góður! Gott þú náðir að lesa á milli línanna Guðmundur.
  Auðvitað með í fantasy.

  1
 3. Þar sem ég vann kop.is deildina í vor hef ég ákveðið að skrá mig ekki til leiks núna. Bendi öllum sem vilja ná árangri á að hlusta á Mike þegar kemur að því að velja sóknarmenn, en Höfðingjann þegar litið er aftar á völlinn.
  YNWA

  1

Æfingahópurinn og leikur gegn Leipzig í dag

Æfingaleikur gegn Salzburg