Gullkastið – Salah skrifar undir nýjan samning

Salah er búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Liverpool, hin toppliðin sitja heldur betur ekki auðum höndum í sumar og æfingaleikjatímabilið hefst strax í næstu viku.

1.mín – Salah með nýjan samning
14.mín – Fleiri leikmannakaup í sumar?
23.mín – Breytingar á hinum liðunum
55.mín – Æfingar og æfingaleikir framundan

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull (léttöl)
Húsasmiðjan
Sólon Bistro Bar
Ögurverk ehf

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Hljóðið í upptöku Magga var aðeins ójafnt og biðjumst við velvirðingar á því

MP3: Þáttur 386

Ein athugasemd

  1. Játning… Ég get ekki beðið eftir því að tímabilið byrji. Spenningurinn yfir nýjum mönnum er trylltur. Let the games begin!

    5

Dagur 1

Hverjir þurfa að sanna sig í sumar?