Byrjunarliðið gegn Southampton

Mjög breytt lið gegn Southampton í dag og sjáum menn eins og Elliott og Minamino koma inn úr kuldanum. Sigri liðið í dag náum við að setja pressu á City í lokaumferðinni.

25 Comments

 1. Já það er ekki hægt að vera hissa á þessu og skrýtið að sjá Elliot koma aftur og Nat Philips á bekknum
  Vonandi dugar þetta

  2
 2. Við einfaldlega þurfum ofboðslega mikla heppni í síðustu 3 leikjum okkar svo þeir vinnist.

  2
  • Fokking atkinson, vonandi étur krókódíll hann í hans næsta fríi… eða í hálfleik!

   5
 3. Atkinson þarf að henda flautunni út í Thames og segja þetta gott – en Minamino er hulinn gimsteinn.

  9
 4. Menn eru komnir til að sjá og sigra djö er ég ánægður með kraftinn í liðinu

  4
 5. Kraftur í liðinu segir einhver….. sorry hvaða kraftur?? Þetta er aumasta Southampton lið sem ég hef séð, eins og keilur út um allan völl! Ef allt væri eðlilegt og dugur í okkar mönnum ættum við fyrir löngu búnir að klára þetta! Vitna í annan hér að ofan, þetta er tómt dútl og dúllerí okkar megin!

  1
 6. Jæja nú er bara að halda haus og klára þennan leik… og engin meiri meiðsli takk!

  Jota þarf svo að fara að reima á sig markaskóna. Ekki fyndið hvað hann hefur farið illa með færin og hálffærin.

  3
 7. Hvernig er þettaekki rautt spjald. Heppinn að fótbrjóta ekki Milner. Meiri f… dómarinn.

  2
 8. Magnað að fara á útivöll hjá miðlungsliði – með b-liðið okkar og hafa þessa yfirburði.

  4

Southampton á þriðjudaginn

Southampton 1-2 Liverpool