Liðið gegn Everton

Klopp er ekkert að hvíla lykilmenn í dag, það eru 3 stig og ekkert annað sem við sætum okkur við.

45 Comments

 1. Burnley sendu Everton í fallsæti og eiga mun auðveldara prógram eftir.

  4
 2. Það væri nú gaman að sjá Matip taka eitt skallamark að hætti Konate.

  3
 3. everton með boltann 14% í fyrri hálfleik og þar af Pickfork 7% með boltann

  6
 4. Virkilega slakur fyrri hálfleikur gegn þessu ömurlega leiðinlega liði

  5
 5. Vitað að eini séns everton var að setja þetta í cirkus. Ekki sáttur við hvað við erum vanstilltur og pirraðir. Lélegt

  5
 6. Vægast sagt leiðinlegur leikur.
  Everton að gera allt til þess að það verði ekki spilaður leikur á Anfield í dag.
  Tefja og tefja og brjóta svo af sér.

  3
 7. Hörmulega lélegt Everton lið að tefja leikinn eins og hægt er, vonandi slasast enginn í þessum leik eða fær á kjaftinn.

  4
 8. Pikkkkford heldur á boltanum ítrekað i 20 sek….hélt þeir mættu bara halda á honum i 10sek…okkar menn þurfa að láta boltann ganga hraðar

  1
 9. Hef sennilega aldrei þolað lið jafn illa og Everton í þessum hálfleik, fyrir þær sakir að þeir feika, reyna að veiða, eru grófir og kvarta, liggja í grasinu yfir ímynduðum sálarkvalabrotum og svo ofboðslega hressir næstu sekúndu … og helvítis djöfulsins andskotans fávitinn hann Pickford … blikkaði hans í lok hálfleiksins þegar hann enn og aftur datt í jörðina og brosti svo … segir allt. Frank Lampard og hans kumpánar mega fokking falla fyrir mér. Ég væri til í sigurmark frá Liverpool þar sem Jota skorar með hendinni ….

  5
 10. Sé okkur því miður ekki vinna þennann leik, þetta Everton drasl er viðbjóður

  1
 11. Everton hefur alltaf verið leiðinlegt lið, en þetta er met í leiðindum. Þetta er ekki grannaslagur.
  Ég er ósammála klopp, akkúrat svona leiki þarf að losna við úr úrvalsdeild.

  4
 12. Ótrúlegt að bæta aðeins við 2 mín. Lið sem tefja eru verðlaunuð fyrir aumingjskap. Hef aldrei skilið hvers vegna dómarar stoppa þetta ekki strax í byrjun. Ef síðan lið fer að tefja síðustu 10 þá er veifað spjöldum. everton mun klárlega keyra á Mane og reyna að lokka hann í vandræði….þeirra stíll er nefnilega ekki fótbolti. Koma svo í seinni rauðir og klára leikinn.
  YNWA

  2
  • Maður hræddur um að þeir muni gera allt til koma seinni gula spjaldinu á Mane.

 13. Skoruðum 3 mörk í fyrri gegn City , slátruðum United 4-0 en getum ekki keypt okkur mark gegn einu lélegasta Everton liði frá upphafi ?
  Alltof hægir á boltanum fannst mér göngu bolti og margar sendingar fyrir aftan til hliðar bakverðir að stoppa og fara til baka þegar þeir eiga keyra áfram ..menn skjóta ekki á markið heldur sem er fáranlegt ..þurfum að fara skjóta á markið til að fá mörk.

  4
 14. Þegar að Klopp sagði að hann vildi ekki sjá Everton falla niður um deild, þá bjóst ég ekki við því að okkar menn myndu að hjálpa þeim að halda sér uppi.

  4
 15. Leikmenn okkar eru mannlegir og þreytan farin að segja til sín með þessu álagi.

  1
  • Klopp heyrði mér – og líklega 100 milljón öðrum, þetta kemur fljótlega

   1
 16. Ég hélt að Scousers væru grjótharðir en þessi Gordon er einn sá linasti sem maður hefur séð lengi.
  En hann er samt sprækur leikmaður sem er að valda okkur töluverðum vandræðum.

  Koma svo Rauðir!!!

  2
  • ORIGI!!!
   En ekki myndi sjá eftir þessu Everton liði niður um deild. Burnley spilar samba bolta í samanburði við þetta Everton

   3
 17. Andy “the scotsman” Robertson!!!!
  Get in there lad!!

  Hjúkket

  7
 18. Everton hrellirinn kóngurinn sjálfur Divock Origi klárar dæmið!!

  Get in!

  3
 19. Vá. Þreytumerki lengst af á öllu liðinu í dag. Derby-slagur og við vitum öll að engu skiptir hvar liðin standa í deildinni þegar að þeim kemur. Við 150þ. sinnum betri á móti nær öllum öðrum liðum. Þetta er bara alltaf do or die leikur og var það í orðsins fyllstu fyrir bæði lið í dag. Hafði fyrirfram meiri áhyggjur af þessum leik heldur en nokkurn tíma United. Tek undir kommentið um að okkar menn eru mannlegir. Að þeir hafi staðið þetta af sér svona þreyttir, og unnið samt, er þrekvirki sem ekki ber að vanmeta. Origi líklega besti squad-player í sögu deildarinnar. Respect. Okkar menn eru stórkostlegir.

  Og ef þetta var ekki púra rautt á brasilíska fíflið í lokin þá veit ég ekki hvað rautt er.

  Hann mun reyndar aldrei komast að því.

  He will never be a Red.

  YNWA

  6

Bikarlyfting hjá stelpunum! (og Sheffield mæta í heimsókn)

Liverpool – Everton 2-0