Byrjunarliðið gegn Benfica: Trent byrjar!

Ellefu kappar eru tilbúnir að hefja leik gegn Benfica og stíga fyrsta skefið í átt að undanúrslitum Meistaradeildarinnar þetta árið:

Feykisterkt lið og mikið er gaman að sjá bekkinn hjá Liverpool og geta sagt “Vá!”

 

Hvernig er fólkið stemmt fyrir þessu?!

23 Comments

  1. Nú er spennan í algleymi. Það kemur mér á óvart að Salah skuli byrja. Er ekki bekkurinn sterkari en byrjunarliðið?

    1
    • engin ástæða til að spara besta manninn. Hann fær nægan tíma í endurheimt fyrir leikinn á sunnudag.

      2
  2. ÞVÍLÍK sending hjá Trent holy..frábært svo hjá Diaz og finish hjá Mané

    5
  3. Trent er með bestu sendingarnar á hnettinum og Salah átti að gera betur þarna í lok fyrri en heilt yfir mjög sáttur við spilamennsku liðsins ekki yfir neinu að kvarta!

    YNWA

    5
  4. Gæti Mane hafa verið á betri stað f sendingu frá Salah, þetta er nú hópíþrótt. Annars frábær leikur hjá okkar mönnum.

    2
  5. Gott fyrir Mane og Sala að Diaz sé þarna inni á vellinum að láta þá líta vel út…. eða amk. Mane 🙂

    1
  6. Það er deginum ljósara að anfield þarf að vera trylltur í seinni leiknum.

    2

Gullkastið – Risa mánuður, Risa vika, RISA leikur

Benfica – Liverpool 1-3