Gullkastið – Þá hefst fjörið fyrst að byrja

Síðasta landsleikjahlé tímabilsins er lognið á undan storminum framundan. Spáðum í spilin fyrir næstu umferð, veltum fyrir okkur vænanlegum eigendaskiptum hjá Chelsea og hverjir eru líklegir til að taka við Man Utd og hvað bíður þeirra þar. Watford er svo verkefni helgarinnar í hádeginu á laugardaginn.
02:00 – Eigendaskipti Chelsea
28:00 – Næsti stjóri United og hvað bíður þar
49:00 – Watford og leikir helgarinnar

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 374

4 Comments

  1. Eru fleiri en ég sem geta ekki spilað þáttinn í gegnum apple podcast?

  2. Óþolandi að Senegal og Egyptaland með þeim Salah og Mane fari alltaf í framlengingu.
    Ekki munu úrslit þessa leiks fara betur með móralinn á milli þeirra tveggja.

Durham heimsækir stelpurnar okkar

Gullkastið í Apple Podcasts appinu