Gullkastið – Fulla ferð á þremur vígstöðvum

Tveir góðir sigrar í Liverpool borg með Magga á vellinum. Vond vika PR lega fyrir Sportwashing félögin í boltanum og Chelsea til sölu. Alvöru barátta um bæði titlinn og Meistaradeildarsæti. Framundan er svo seinni leikurinn við Inter og ferðalag til Brighton.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

MP3: Þáttur 371

Ein athugasemd

  1. Kaffið ready og í gang með gullkastið. Takk strákar, þið eruð flottir.

    8

Inter heimsækir Anfield á morgun

Liðið gegn Inter – Thiago byrjar