FA CUP 8.liða úrslit

Það er búið að draga í bikarnum.

Crystal Palace vs Everton/Boreham Wood
Nottingham Forest/Huddersfield vs Liverpool
Middlesbrough vs Chelsea
Southampton vs Man City

Spilað 18-21.mars

Ekki gott að fara á útivöll en við höfum séð það svartara í bikardráttum. Allir andstæðingar eiga skilið virðingu og er ég viss um að Klopp og strákarnir verða fagmannlegir í sinni nálgun. Fyrir mitt leiti væri gaman að mæta N.Forest en við áttum nokkra rosalega leiki gegn þeim hér áður fyrr.

YNWA

Hérna er svo mynd af því þegar við unnum þennan bikar síðast en það var einmitt gegn West Ham í mögnuðum úrslitaleik árið 2006 sem er andstæðingur okkar um helgina.

2 Comments

  1. Frábær dráttur vona að Southampton eigi sinn besta leik á móti olíuvélinni og spútnigliðið MID taki Célski sem verður kanski aftur Chelsea ef Rússa ruslið selur?

    YNWA.

    2
  2. City Ground var aldrei “happy hunting ground” fyrir okkur þegar Forest var í efstu deild. Okkur gekk skelfilega þarna. Vonandi verður þetta betra núna. Hef fulla trú á okkar mönnum.

    1

Liverpool 2-1 Norwich

Skammt stórra Hamarshögga á milli