Gullkastið – Rok, rigning og kuldi í Burnley

Tveir góðir sigrar á Leicester og Burnley í deildinni er gott fóður í risaslaginn gegn ítölsku meisturunum í Inter. Tvær umferðir í deildinni í vikunni og hörkubarátta um að ná ekki síðasta Meistaradeildarsætinu.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

MP3: Þáttur 368

Ein athugasemd

  1. Takk fyrir góðan og skemmtilegan þátt….já breiddin hjá liðinu hefur aldrei verið betri…

    2

Internazionale í Mílan

Byrjunarliðið gegn Inter