Gullkastið – Af Molde ertu kominn, að Molde skaltu aftur verða

Liverpool rústaði Arsenal enn eina ferðina á Anfield en það var ekki bara gleði um helgina, Man Utd sagði okkar manni á hjólinu mjög ósanngjarnt upp störfum. Meistaradeild í vikunni og þétta leikjaprógramm næstu vikur.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 357

3 Comments

  1. þetta viðtal við Ole var algerlega galið og sýnir manni endanlega að ManU er ekki lengur fótboltaklúbbur heldur saumaklúbbur þar sem enginn kann að sauma.

    YNWA.

    3
    • Af hverju Firmino og Mané eru skráðir sem miðjumenn þarna er hins vegar með öllu óskiljanlegt.

Sigur hjá kvennaliðinu gegn Sunderland, þriggja vikna pása

Liverpool – Porto (aftur), upphitun