Byrjunarliðið klár: Milner, Keita og Hendo á miðjunni

Klukkutími í leik, nægur tími til að hella upp á rótarsterkt kaffi og henda í egg og beikon áður en þessir ellefu hefja leik gegn Watford:

Ranieri hefur einnig valið sína ellefu, en ef internetinu í gær er trúandi þá er þetta sjöttu stjóri Watford sem Klopp mætir, í jafn mörgum leikjum:

 

Hvernig lýst ykkur á þetta? Hver er spáin?

 

 

 

 

 

18 Comments

 1. Vaknaði kl 7 í morgun eftir martröð þar sem við töpuðum illa á móti Watford. Vona að ég sé ekki berdreyminn.

  Hef tröllatrú á að við klárum þennann leik.

  1
 2. Þetta er leikur þar sem ég hefði viljað sjá nýja sókndjarfa miðjumanninn sem ekki var keyptur í sumar spila.

  Gaman að sjá Firminho byrja. Ég ætla að spá hann skori bæði mörk Liverpool í leiknum. Vona það dugi til sigurs. Ef ekki þá spái ég 2-2.

  Koma svo!!!

  3
 3. Erum að labba yfir þá.
  Extra góður dagur fyrir mig því ég er með Salah, Frimino, Mané og Milner alla í fantasy liðinu mínu.

  3
  • Ekki sammála með Keïta. Og sástu ekki skotið frá honum? Hefði legið inni, ef varnarmaðurinn hefði ekki rekið hælinn í það.

   Frekar finnst mér ekkert hafa komið út úr Firmino – fyrr en hann skoraði markið. Finnur ekki menn með sendingum og virðist lengur að hugsa en venjulega.

   Og Andy Robertson: Kemur hornum sjaldnast lengra en á fyrsta varnarmann og gefur nánast alltaf afturábak. Hvaða nýjung er það?

   TTA og Salah bera af.

   • Keita slappur, viðkoma varnarmanns lét skotið líta ágætlega út.

    2
 4. Þessi leikur er hreinræktað augnayndi af hálfu okkar manna. Ég var hálf smeikur fyrir leikinn vegna þess að það vantaði menn eins og Fabinho og Alison og mér hefur oft fundist liðið þurfa samæfingu til að koma liðinu af stað eftir landsleikjahlé.
  Það kom fljótlega í ljós að áhyggjur mínar voru með öllu óþarfar. Liðið er einu orði sagt búið að vera stófenglegt. það hefur gjörsamlega yfirspilað Watford og má klárlega segja að Salah hafi verið fremstur meðal jafningja en hann hefur gjörsamlega yfirspilað Danny Rose og leikið sér að honum eins og hann sé kettlingur.
  Allt liðið er gjörsamlega búið að vera stórfenglegt. Það er rosalega erfitt að nefna einhvern ákveðinn leikimann. Þeir eru svo margir sem eru að spila unasðlega í þessum hálfleik. Í raun er þetta einn besti leikur sem ég hef séð Liverpool spila í mjög langan tíma.

  3
 5. Jesus minn þessi maður. Borgið honum það sem hann vill. Allavega skal ég leggja í púkkið.

  7
 6. Hin heilaga þrenning = 5 mörk + 2 stoðsendingar. Hvenær og hvar gerðist þetta síðast?

  2

Upphitun: Liverpool heimsækir Watford

Liverpool 5, Watford 0 (skýrsla uppfærð)