Gullkastið – Glugginn glatað tækifæri

Landsleikjahlé og nýbúið að loka leikmannaglugganum. Skoðuðum hvað Liverpool gerði á markaðnum í sumar og hvaða skilaboð það sendir. Ljóst að andstæðingar Liverpool sátu alls ekki auðum höndum.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 346

5 Comments

  1. Nú var ég að lesa að Salah væri að fara fram á 500þ pund á viku og hafi strax fengið þau skilaboð að það væri ekki séns ?

  2. Maggi minn, ekki FSG out, en samt vertu langt Frank þvi að vera sáttur við hvað þeir leggja í klúbbinn ? Einar, við getum ekki gert ráð fyrir að 7 leikmenn meiðist í einu kannski, en nú þegar eru tveir frá, og það í sóknarlínunni. Sigursteinn, hvað með að fá Kútinn inn ? sem ógn fyrir utan teig og bara gæðaleikmann ? Viljum við leita að einhverju gimsteini sem verður kannski aldrei og láta það kannski kosta okkur CL sæti ?
    Það verða ALLTAF meiðsli hjá okkur, kannski ekki fullkominn stormur í því eins og á síðasta tímabili, en samt. Við erum í fjórum keppnum og hin liðin í topp fjórum hafa á að skipa tveimur 11 manna liðum sem eru að fara að taka FA Cup og Carabou cup. Við gerum ALDREI neitt þar, enda með ALLTOF Þunnan hóp.
    Við vinnum aldrei FA cup með svona þunnan hóp því við þurfum alltaf að hvíla okkar 16 bestu leikmenn. shitty er með tvö góð lið, celski líka. Þau taka bikarkeppnirnar. Við reynum að halda í við þau og hanga í topp 4. Allt annað er over performance, og ef það gerist græt ég það ekkert.

  3. Mane var með 9 mörk og 5 stoðsendingar eftir áramót á síðasta tímabili, (5 mörk og 5 stoðsendingar í deild)

    3
  4. Þetta var Mirror með 500 þús a viku a Salah. Held tad sé ekki séns. Hann fær 250 hàmark eða jafnar van Dijk 220! Þús sem þeir launahæstu.

    Ættum kannski að bjóða lag hann bara í janúar og henda inn smá aur með og taka mbabbe

    1
  5. Takk fyrir þáttinn strákar en þið ættuð etv ekki að taka hann upp um helgar. Amk þurfti ég að lækka oft og hækka aftur. Var Maggi kominn í gírinn?

Sigur hjá kvennaliðinu gegn Watford í 2. umferð

Hvernig hefur samkeppnin breyst í sumar?