Gullkastið – Alvöru Liverpool

Liverpool, alvöru Liverpool fór til Norwich í fyrsta leik á nýju tímabili og sótti þægileg þrjú stig í leik sem var fullur af jákvæðum punktum. Fjörug fyrsta umferð annars í deildinni sem lofar góðu fyrir tímabilið. Leiðinlegasta lið deildarinnar næst á dagskrá og leikmannaglugginn er ennþá opinn.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 343

2 Comments

  1. Takk fyrir flott spjall hjá ykkur drengir þetta reddar deginum hjá gamlingja eins og mér. Það er eitt sem ég hef undrast, það er hvað menn hafa undanfarið ár verið óvægnir við Mane sem fékk ekkert frí í fyrra og svo kovit sem flestir segja að taki langan tíma að jafna sig á en nú er hann búinn að jafna sig mér fannst hann góður í leiknum um helgina. Leikurinn heilt yfir mjög góður. Takk enn og aftur.

    24
  2. Sælir

    Hvernig er staðan hjá liverpool mönnum? eru eitthverjir að panta sér ferðir út núna í þessu árferði?
    Er eitthver kop hópferð í plönum. Langar hrikalega mikið út og langar aðeins að þreifa hér á mönnum.

    3

Breiddin hjá stærstu liðum deildarinnar

Burnley heimsækir Anfield á morgun